Upphaf haustannar

Upphaf haustannar

Mikil aðsókn er að skólanum sem er þéttsetinn nú á haustönn. Að gefnu tilefni: það eru engin laus pláss í dreifnámi í húsasmíði! Miklar framkvæmdir vegna endurbóta standa yfir í B-álmu skólans sem vonandi verður lokið þegar skólinn hefst. Miðvikudaginn 16. ágúst kl 9...

read more
Skólinn hefst á ný!

Skólinn hefst á ný!

Allir fyrrum 10. bekkingar sem eru innritaðir í FVA næsta skólaár mæta fimmtudaginn 17. ágúst kl. 10 í nýnemakynningu í sal skólans. Gengið er inn undir bogann sem snýr að Vogabraut og svo beint af augum inn í salinn. Forráðamenn eru einnig velkomnir. Dagskráin er til...

read more
Innritun að ljúka

Innritun að ljúka

Við höfum staðið í ströngu við að innrita nemendur í skólann fyrir næstu önn. Aðsókn í skólann var með ágætum og höfum við innritað 119 nemendur beint úr 10. bekk ásamt fjölda eldri umsækjenda sem innritast í bók- og iðnnám. Einnig verður farið af stað með nýja hópa...

read more