Dimission í dag

Dimission í dag

Í dag er dimmision í FVA en þetta framandi orð er komið úr latínu og merkir að senda burt. Útskriftarefni kveðja nú kennara sína og starfsfólk skólans, með trega og tárum, og halda svo burt á vit nýrra ævintýra. Skólinn bauð til morgunverðar kl 8 í salnum og í...

read more
Stærðfræðikeppnin

Stærðfræðikeppnin

Hefð er fyrir því að halda stærðfræðikeppni í FVA fyrir nemendur í efstu bekkjum grunnskóla á Vesturlandi. Keppendur voru í ár samtals 124 úr sex skólum. Úr 8. bekk komu 55 nemendur, úr 9. bekk 28 og úr 10. bekk 41 nemandi. Keppnin gekk vel og voru nemendur ánægðir...

read more
Innritun stendur yfir

Innritun stendur yfir

Innritun nýnema fyrir næstu önn er í fullum gangi. Opnað hefur verið fyrir umsóknir eldri nemenda í skólann, í bók- og iðnnám í dagskóla, helgarnám í húsasmíði og dreifnám á félagsliða- og sjúkraliðabraut. Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur áhuga á námi í FVA,...

read more