Lokasýning Hlið við hlið

Lokasýning Hlið við hlið

Á morgun, sunnudag, verður lokasýning á söngleiknum vinsæla Hlið við hlið með tónlist frá Friðrik Dór. Hér má sjá samantekt Skagafrétta úr sýningunni.

read more
Flæði – Sýning á verkum nemenda

Flæði – Sýning á verkum nemenda

Mismunandi flæði Á sýningunni Mismunandi flæði má sjá vinnu nemenda sem sátu skúlptúráfanga á vorönn. Skúlptúr er ein af megingreinum myndlistar og það ætti ekki að koma á óvart því allir hlutir í kringum okkur og jafnvel við sjálf erum í þrívíðum heimi. Myndlist...

read more
Litir – Sýning á verkum nemenda

Litir – Sýning á verkum nemenda

Litasýningin Þessi sýning er afrakstur myndlistaráfanga starfsbrautar á vorönn. Eins og nafn sýningarinnar gefur til kynna hverfist hún um liti. Litir eru alls staðar í kringum okkur og eru svo stór þáttur af tilveru okkar að við gleymum stundum að gefa þeim gaum. Með...

read more