Jarðfræðiferð
23 vaskir nemendur í jarðfræði fóru ásamt kennara sínum, Finnboga Rögnvaldssyni, í stórgóða skoðunarferð um Melasveit og vestur á Mýrar.Marbakki fá síðjökultíma, jökulhörfun, ummynduð berglög og innskot, megineldstöðvar, skriður og upphleðsla Akrafjalls var meðal þess...
Segðu það upphátt!
Píeta-samtökin eru á ferðalagi um landið með fræðslu fyrir framhaldsskóla um forvarnir vegna sjálfsvíga. Yfirskriftin er Segðu það upphátt! Þau koma til okkar á mánudaginn, 22. september, með erindi á sal. Þar með hefst Heilsuvikan hjá okkur. Verið öll innilega...
Heilsuvika 22. – 26. september
Heilsuvika FVA hefst á mánudaginn í næstu viku! Stútfull dagskrá!





















