Val fyrir haustið 2025
Opnað hefur verið fyrir val fyrir næstu önn og á þessari slóð er að finna allar upplýsingar tengdar valinu: Námsáætlanir og val - Fjölbrautaskóli Vesturlands (fva.is) Á miðvikudaginn kl. 14:15 fer fram kynning á áföngum í boði á Gamla sal og göngum skólans við...
Miðannarmat opnar í dag
Um miðja önn gefa kennarar nemendum vísbendingu um stöðu þeirra í áföngum í INNU með bókstöfum og umsögn. A = Afar góð staða í áfanganum.G = Góð staða í áfanganum.S = Sæmileg staða í áfanganum.Ó = Óviðunandi staða í áfanganum og skýringu þegar það á við. Til að sjá...
Vorfrí í FVA
Vorfrí er í FVA frá 21.febrúar til og með 25. febrúar skv. skóladagatali. Skrifstofa skólans er lokuð á meðan. Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 26. febrúar kl 9.40. Njótið frídaganna! Mætum fjallhress til náms og starfa næstu skorpu...