Opið hús í FVA

Opið hús í FVA

Kynning á FVA fyrir grunnskólanemendur á Vesturlandi fer fram þann 21. apríl nk. Þá er tekið á móti nemendum, farið í kynnisferð um skólann og öllum brennandi fyrirspurnum svarað. Allar nánari upplýsingar hjá áfangastjóra og náms- og starfsráðgjöfum. Nemendur á...

read more
Afrekssvið FVA heimsótti BHS, sjá myndband!

Afrekssvið FVA heimsótti BHS, sjá myndband!

Þann 16. febrúar fóru um 50 nemendur af Afreksíþróttasviði FVA í heimsókn til Afreksíþróttasviðs í Borgarholtsskóla Nemendur tóku sameiginlega styrktar- og liðleikaæfingu ásamt því að knattspyrnuiðkendur, golfarar...

read more
Góðan daginn faggi!

Góðan daginn faggi!

Leiksýningin Góðan daginn faggi! er sjálfsævisögulegur heimildasöngleikur sem slegið hefur í gegn! Nú er leikhópurinn á ferð um landið með sýninguna og kemur í FVA á mánudaginn.Kennarar eru beðnir um að mæta með hópana sína á sal þann 27. febrúar kl 11 og njóta...

read more