Árshátíð NFFA
Þann 19. febrúar er árshátíð nemendafélags FVA, NFFA.Kvöldverður og skemmtidagskrá á Nítjándu, húsið opnar kl 17.30. Ballið er haldið í sal skólans, frá kl 21 til miðnættis.Húsið opnar kl 21 og lokar kl 21:30, enginn fer inn á ballið eftir það. Lögð er mikil áhersla á...
Kaffisamsæti með Grundaskóla og Teigaseli
Í gær bauð Kennarafélag FVA ásamt starfsfólki skólans, starfsfólki Grundaskóla og leikskólans Teigasels í kaffi á sal fjölbrautaskólans. Upphaflega átti kaffisamsætið að vera samstöðufundur með félagsmönnum KÍ úr þessum tveimur skólum sem hafa verið í verkfalli. Það...
Samstöðufundur í dag
Þrátt fyrir nýjustu fréttir úr Félagsdómi ætlum við í Kennarafélagi FVA að halda okkur við áður boðaðan samstöðufund með Grundaskóla og Teigaseli í dag kl. 16:00. Við getum rétt ímyndað ykkur tilfinningar félaga okkar að fara til baka á vinnustaðinn á þeim forsendum...