Mín framtíð í Höllinni
Mín framtíð er hátíð í Laugardalshöll þar sem saman koma grunnskólanemendur hvaðanæva af landinu til að kynna sér námsframboð framhaldsskóla landsins og um leið fer fram Íslandsmeistaramót í iðngreinum. FVA er á svæðinu með glæsilegan bás og hörkulið að kynna skólann....
Val fyrir haustið 2025
Í dag var áfangakynning á Gamla sal en þar gátu nemendur hitt kennara og kynnt sér áfanga sem verða í boði í haust. Allar upplýsingar um val má sjá hér og hægt er að sjá auglýsingar á instagram skólans.
Úrslit í stærðfræðikeppni
Hin árlega stærðfræðikeppni grunnskóla á Vesturlandi sem FVA stendur fyrir, fór fram 14. febrúar sl og tóku 137 nemendur þátt. Sigríður Ragnarsdóttir, deildarstjóri stærðfræðideildar FVA sér um skipulagningu og framkvæmd keppninnar ásamt stærðfræðikennurum...