Þrískólafundur 1. febrúar

Þrískólafundur 1. febrúar

Í FVA er hefð fyrir formlegum fræðslusamstarfsfundi við tvo stóra framhaldskóla á Suður- og Suðvesturlandi; FSU á Selfossi og FS í Keflavík. Á þessum fundi bera kennarar og starfsfólk saman bækur sínar og ræða fagleg og praktísk mál. Að þessu sinni er...

read more
Gestafyrirlesari frá Mannvirkjastofnun

Gestafyrirlesari frá Mannvirkjastofnun

Fimmtudaginn 26. janúar sl. fengu nemendur sjöttu annar í rafvirkjun góðan gest þegar Óskar Frank Guðmundsson, sérfræðingur í rafmagnsöryggisteymi hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kom í heimsókn. Tilgangur heimsóknarinnar var að kynna nemendum sem eru langt komnir...

read more
Hugarfrelsi og stefnumótun í FVA

Hugarfrelsi og stefnumótun í FVA

Fyrri umferð í innleiðingu hugarfrelsis og stefnumótun í FVA hefst á miðvikudaginn. Þá er engin kennsla í skólanum.Dagskrá: KL8.30  NÁMSKEIÐ Í HUGARFRELSI  Kaffihlé um kl 10  Hádegisverður kl 12KL 12.30  STEFNUMÓTUN Í FVA  Kaffihlé um kl...

read more