Roðagyllum heiminn

Roðagyllum heiminn

Í dag er nafn skólans utan á húsinu fallega roðagyllt. Ástæðan er sú að Soroptimistar um allan heim munu í ár eins og mörg undanfarin ár, slást í för með um 6000 samtökum í 187 löndum sem leidd eru af Sameinuðu þjóðunum til að vekja athygli á kynbundnu ofbeldi gegn...

read more
Skólanefnd FVA

Skólanefnd FVA

Fyrsti fundur í nýrri skólanefnd FVA var haldinn i gær kl 16. Skólanefnd FVA 2022-2026 skipa: Ellert Jón Björnsson Þórdís Eva Rúnarsdóttir Sædís Alexía Sigurmundsdóttir Jóhanna M. Þorvaldsdóttir Ragnheiður Helgadóttir Formaður skólanefndar er Sædís Alexía...

read more
Brautskráning frá FVA

Brautskráning frá FVA

Brautskráning frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi  fer fram laugardaginn 17. desember nk kl 11.  Útskriftarnemar mæta kl 9.30, fá blóm í hnappagat, myndataka er kl 9.50, æfing kl 10:15 og síðan létt hressing. Hægt að kaupa hópmynd hjá BlikStúdíó,...

read more