Menntaflétta kynnt
Á kennarafundi í dag kynnti hópur vaskra kennara skólans helstu hugmyndir og strauma í Menntafléttu, sem er námskeið fyrir kennara og fagfólk sem starfar við menntun. Rauði þráður Menntafléttunnar er að styðja við að námssamfélag blómstri á vinnustaðnum....
Sálfræðingur óskast
Laust er til umsóknar starf sálfræðings í FVA, 50% starf á næstkomandi skólaári 2023-2024. Möguleiki er á kennslu í sálfræði í 50% starfshlutfalli eða öðrum verkefnum til viðbótar eftir samkomulagi. FVA er framsækinn og traustur framhaldsskóli á Akranesi, í um 45...
Verðlaun í íslenskukeppni
Marey hreppti verðlaunin í íslenskukeppninni sem haldin var í tilefni af degi íslenskrar tungu. Marey var með fullt hús stiga, 30 rétta af 30 mögulegum. Til hamingju og takk þið öll sem tókuð þátt!