Opnir dagar 2025
Skráning er hafin HÉR!
Vika sex
Vika sex / sjötta vika á hverju ári er jafnan haldin hátíðleg í FVA út frá þema um alhliða kynfræðslu. Jafnréttisskóli Reykjavíkur stýrir verkefninu og unglingar kjósa þema hverju sinni. Þemað í ár var líkaminn og kynfærin. Vika 6 byggir á tilmælum UNESCO um alhliða...
Kennsla hefst kl 13.05
Við hefjum kennslu kl 13.05 í dag skv stundaskrá. Veðrið er enn vont en ætti að vera í lagi að skjótast á milli húsa. Farið varlega, það er hvasst og blautt!