TRÉ í fyrirtækjaheimsóknum
Föstudaginn 11. apríl kl. 8:30 lögðu af stað frá FVA níu vaskir drengir á öðru ári af treíðnaðardeild FVA í fyrirtækjaheimsóknir til Reykjavíkur. Heimsóttu þeir þrjú fyrirtæki, fyrst var farið í S.G. Gluggar og útihurðir. Á móti þeim tók Salvar sem fór í gegnum...
Heimsókn TRÉ frá Hegas
Miðvikudaginn 9. apríl fékk tréiðnaðardeildin áhugaverða heimsókn frá Hegas. Kynningin var um Lamello samsetningarbúnaðinn, en eins og flestir vita þá er Lamello fyrirtæki sem sérhæfir sig í samsetningar búnaði fyrir innréttingar og húsgögn ásamt handvélum til að...
Gleðilega páska!
Skrifstofa skólans er lokuð frá 14. -21. apríl. Kennsla hefst skv. stundaskrá að morgni þriðjudagsins 22. apríl. Bestu óskir til nemenda og starfsfólks um gleðilega páska!