fbpx
Málm/Vél á ferð!

Málm/Vél á ferð!

22 nemendur og þrír kennarar fór í árlega heimsókn til Norðuráls á dögunum. Magnús Smári Snorrason tók á móti hópnum ásamt starfsmönnum af aðalverkstæði. Hópnum var kynnt starfsemi álversins, síðan var farið yfir öryggiatriði, enda mjög mikið lagt upp úr öryggi allra...

read more
Aldrei lognmolla á RAF!

Aldrei lognmolla á RAF!

Föstudaginn 21.mars heimsóttu rafvirkjanemar af 6. önn FVA RARIK í Borgarnesi þar sem nemendurnir fengu að kynnast búnaði í dreifikerfum landsmanna undir styrkri leiðsögn starfsmanna RARIK á Vesturlandi. Vel var tekið á móti nemendunum og gáfu starfsmenn þeim óskertan...

read more