fbpx
TRÉ í fyrirtækjaheimsóknum

TRÉ í fyrirtækjaheimsóknum

Föstudaginn 11. apríl kl. 8:30 lögðu af stað frá FVA níu vaskir drengir á öðru ári af treíðnaðardeild FVA í fyrirtækjaheimsóknir til Reykjavíkur. Heimsóttu þeir þrjú fyrirtæki, fyrst var farið í S.G. Gluggar og útihurðir. Á móti þeim tók Salvar sem fór í gegnum...

read more
Heimsókn TRÉ frá Hegas

Heimsókn TRÉ frá Hegas

Miðvikudaginn 9. apríl fékk tréiðnaðardeildin áhugaverða heimsókn frá Hegas. Kynningin var um Lamello samsetningarbúnaðinn, en eins og flestir vita þá er Lamello fyrirtæki sem sérhæfir sig í samsetningar búnaði fyrir innréttingar og húsgögn ásamt handvélum til að...

read more
Gleðilega páska!

Gleðilega páska!

Skrifstofa skólans er lokuð frá 14. -21. apríl. Kennsla hefst skv. stundaskrá að morgni þriðjudagsins 22. apríl. Bestu óskir til nemenda og starfsfólks um gleðilega páska!

read more