Brautskráning á föstudag
Föstudaginn 19. desember er brautskráning frá FVA. Alls eru útskriftarefni 48 talsins. Vinsamlegast láttu vita á skrifstofu skólans ef þú ætlar ekki að mæta á athöfnina (skrifstofa@fva.is eða s. 433 2500). Útskriftarnemar mæta í salinn kl 12.30 í myndatöku og æfingu....
Viltu kenna spænsku?
Kennari óskast í 50% starf við spænskukennslu á vorönn við Fjölbrautaskóla Vestulands. Umsóknarfrestur er til og með 19.12.2025 Helstu verkefni og ábyrgð ber ábyrgð á kennslu, undirbúningi og námsmati í greininni skapar hvetjandi og jákvætt námsumhverfi tekur...
ÍSLE3BE í Reykjavíkurferð
Nemendur í íslensku eru sannarlega á ferð og flugi þessa dagana. Að þessu sinni fóru Jón Gunnar og Kristín Edda með nemendur í ferð til Reykjavíkur þar sem heimsóttar voru þrjár merkar byggingar, Edda, Veröld og Þjóðminjasafnið. Meðal annars fengu nemendur leiðsögn um...





















