fbpx

Jafnrétti – Virðing – Fjölbreytileiki

Miðannarmat og vetrarfrí í FVA

Miðannarmat og vetrarfrí í FVA

Þann 17. október er miðannarmat í FVA. Þá gefa kennarar nemendum umsögn og upplýsingar um stöðu í áfanga. Þann dag er ekki kennt skv. stundaskrá en ef kennari boðar nemanda til sín er skyldumæting. Föstudaginn 18. október og mánudaginn 21. október er vetrarfrí í FVA....

read more
WestSide eftir vetrarfrí

WestSide eftir vetrarfrí

Fimmtudaginn 24. október er Westside í Borgarnesi. Það er viðburður sem haldinn er á hverju ári með nemendum í FVA, MB og FSN.Þetta er valfrjáls viðburður á vegum NFFA, þar sem nemendur etja kappi í hinum ýmsu íþróttagreinum og svo er ball um kvöldið. Brottför frá FVA...

read more
Lokun á Vogabraut

Lokun á Vogabraut

Uppfært! Nú er hafin vinna hjá skipulags- og umhverfissviði Akraneskaupstaðar við þrengingu og nýja gangbraut á Vogabraut, þar sem gangbraut og stígur liggja. Umsvifin munu valda hávaða og rykmengun og tímabundinni truflun á umferð og á bílastæðum og fólk er...

read more