fbpx
Fimmtán smiðir

Fimmtán smiðir

Fimmtán húsasmiðir þreyttu sveinsprófi í byrjun vorannar og þeim gekk öllum glimrandi vel. Til hamingju, kennarar og nemendur!

read more
Kynningarfundur á miðvikudag og dreifnám um helgina

Kynningarfundur á miðvikudag og dreifnám um helgina

Kynningarfundur nýnema í dreifnámi á húsasmíðabraut verður á miðvikudaginn kl. 17 í húsnæði húsamíðadeildarinnar. Gengið er framhjá málmiðngreinahúsinu, inn á planið þar sem tvö hús er í byggingu og þar inn um dyrnar. Ath. að óheimilt er að leggja bíl á planinu þar...

read more
Um veikindatilkynningar og fleira hagnýtt

Um veikindatilkynningar og fleira hagnýtt

Minnt er á að tilkynna veikindi tímanlega. Nemendur eldri en 18 ára og foreldrar nemenda yngri en 18 ára geta tilkynnt veikindi í gegnum INNU. Einnig er hægt að tilkynna veikindi símleiðis á skrifstofu skólans, s. 433 2500. Veikindatilkynningar eiga að berast skólanum...

read more