Heimsókn í vinnslu Akraborgarinnar
Nemendur í rekstrarhagfræði fóru í frábæra heimsókn í vinnslu Akraborgarinnar. Nemendur fengu að sjá hvernig hráefni breytist í fullunna vöru og hvernig skipulag, gæðastjórnun og nýting haldast í hendur í framleiðsluferlinu. Bestu þakkir til Akraborgarinnar fyrir...
Áhugavert fræðsluerindi!
Hvað viltu verða? Velkomin á starfamessu á föstudaginn
Fyrirtæki og stofnanir kynna störf, atvinnuvegi og framtíðamöguleika fyrir nemendum FVA og öllum áhugasömum á Vesturlandi, föstudaginn 3. október frá kl 9-14. Grunnskólar á svæðinu koma í heimsókn og húsið verður opið frá 12 á hádegi fyrir gesti og gangandi....