Útskrift sveina í rafvirkjun
Laugardaginn 28. mars sl. fór fram útskrift sveina í rafvirkjun á Hilton Hotel í Reykjavík. Í máli Þórs Pálssonar, framkvæmdastjóra Rafmenntar kom fram að 170 nemar þreyttu sveinsprófið og af þeim stóðust 80 kröfur og útskrifuðust sem sveinar í rafvirkjun. Af þeim 80...
Kynning fyrir grunnskólanemendur og Opið hús
Fimmtudaginn 3. apríl koma grunnskólanemendur af Vesturlandi í heimsókn í FVA. Síðan er Opið hús þann 7. apríl. Verið velkomin!
Gauragangur næstu daga
Leiklistarklúbburinn Melló hefur undanfarið æft stíft í Bíóhöllinni undir stjórn Einars Viðarssonar. Frumsýning er í kvöld á Gauragangi eftir Ólaf Hauk Símonarson, með tónlist eftir Nýdönsk. Uppselt er á sýninguna en miðasala á aðrar sýningar er á midix.is. Velkomin...