Sækja um á heimavist?

Sækja um á heimavist?

Opið er í INNU fyrir umsóknir á heimavist FVA fyrir næstu önn. Nemendur skólans sem vilja flytja á heimavistina og íbúar á heimavist sem óska eftir áframhaldandi búsetu þar, geta sótt um það á Innu. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 6. maí.

read more
Brunaæfing

Brunaæfing

Síðastliðinn fimmtudag fór fram brunaæfing í Fjölbrautaskóla Vesturlands í samvinnu við Slökkviliðið. Æfingin gekk vel og tók skamma stund að rýma skólann. Á fimmtudagskvöld var svo æfing í og við skólann þar sem slökkviliðsmenn æfðu reykköfun og rýmingu í...

read more
Dimission og brautskráning

Dimission og brautskráning

Á fimmtudagsmorguninn, 5. maí, er dimission hjá útskriftarefnum FVA. Dimissio er latína sem þýðir að senda burt og vísar til þess að þessir nemendur ljúka námi sínu, verða brautskráðir og halda á önnur mið. Útskriftarnemendur mæta kl 8 í sal og fá létta...

read more