Dimission og brautskráning

Dimission og brautskráning

Á fimmtudagsmorguninn, 5. maí, er dimission hjá útskriftarefnum FVA. Dimissio er latína sem þýðir að senda burt og vísar til þess að þessir nemendur ljúka námi sínu, verða brautskráðir og halda á önnur mið. Útskriftarnemendur mæta kl 8 í sal og fá létta...

read more
Ertu með hugmynd?

Ertu með hugmynd?

Okkur vantar nöfn á nokkrar vistarverur í FVA! - Vantar nafn á hvíldarherbergi (nýtt) á starfsbraut- Vantar nafn á tvær skrifstofur námsráðgjafa sem eru í endurnýjun- Vantar nafn á viðtals-/ fundarherbergi í B (nýtt) og  fundarherbergið á skrifstofuganginum á 2. hæð. ...

read more
Opið hús í Fjölbraut

Opið hús í Fjölbraut

Mánudaginn 25. apríl verður opið hús í FVA milli kl. 17 og 19. Kynning á námsframboði, inntökuskilyrðum, heimavist, mötuneyti, félagslífi, afreksíþróttum og fleira. Kennarar, nemendur og náms- og starfsráðgjafar verða á staðnum.Verið öll velkomin - Sérstaklega 10....

read more