Nemendur heimsækja Límtré Vírnet
Í morgun fóru nemendur Málm- og véltæknideildar og Tréiðnaðardeildar ásamt kennurum sínum í vettvangsheimsókn til Límtrés Vírnets í Borgarnesi. Vel var tekið á móti hópnum sem fékk góða og fróðlega kynningu frá Andra sölustjóra og skoðunarferð um...
Páskafrí
Skrifstofa skólans er lokuð frá 11. -13. apríl. Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 19. apríl. Gleðilega páska!
Tæknimessa 2022
Nemendur á unglingastigi grunnskólanna á Vesturlandi fjölmenntu á Tæknimessu í Fjölbrautaskóla Vesturlands í dag, í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi. Markmið Tæknimessu er að kynna það nám sem er í boði í Fjölbrautaskóla Vesturlands á sviði iðn- og...





















