Sól á starfsbraut

Sól á starfsbraut

Loksins skín sólin hér á Akranesi, björt og hlý! Nemendur og kennarar á Starfsbraut FVA nýttu tækifærið í morgun, fóru í heilsubótargöngu og fengu sér hressingu. Veðrið á að haldast gott næstu daga, kjörið tækifæri til að njóta útivistar.

read more
Frumsýning – Útfjör

Frumsýning – Útfjör

Í gærkvöldi frumsýndi Leiklistarklúbburinn Melló söngleikinn Útfjör í Bíóhöllinni á Akranesi. Við erum rífandi stolt af okkar fólki, en sýningin heppnaðist afbragðs vel. Fór leikhópurinn á kostum, en að sýningunni koma um 30 manns. Útfjör er grátbroslegt...

read more
Brunaæfing á mánudaginn

Brunaæfing á mánudaginn

Næstkomandi mánudag, 28. mars kl 11 er brunaæfing í FVA í samstarfi við slökkvilið Akraness. Tilgangurinn er að mæla hve langan tíma tekur að rýma skólann. Best er að leita nú uppi nærliggjandi grænt upplýsingaskilti um Flóttaleiðir og finna stystu leið út. Þegar...

read more