Alþjóðadagur móðurmáls, 21. febrúar

Alþjóðadagur móðurmáls, 21. febrúar

Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO lýsti því yfir árið 1999 að 21. febrúar ár hvert skyldi vera Alþjóðadagur móðurmálsins. Þetta var gert í minningu námsmanna sem skipulögðu mótmæli árið 1952 til að krefjast þess að bengali yrði viðurkennt tungumál í...

read more
Þetta verður bráðum búið!

Þetta verður bráðum búið!

Ný reglugerð um sóttvarnir hefur tekið gildi (sjá hér). Í FVA er grímuskylda enn um sinn á sameiginlegum svæðum (t.d. á göngum skólans, í mötuneyti) en taka má grímu niður þegar sest er í kennslustofu. Grímuskylda er í verklegum áföngum þegar ekki er hægt að halda 1 m...

read more
Vel heppnuðum Opnum dögum lokið

Vel heppnuðum Opnum dögum lokið

Opnum dögum lauk rétt í þessu með íþróttamóti þar sem nemendur og kennarar öttu kappi í helstu íþróttagreinum: blaki, bandí og skotbolta. Til að gera langa sögu stutta sigruðu vígreifir nemendur með nokkrum yfirburðum naumlega í öllum keppnisgreinum - til hamingju með...

read more