Heilsuvika FVA 4.-8. okt

Heilsuvika FVA 4.-8. okt

Heilsueflingarteymi FVA hefur nú birt dagskrá Heilsuviku FVA sem er að vanda sérlega fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Athygli er vakin á því að allir viðburðir eru bæði fyrir nemendur og starfsfólk FVA. Flestir viðburðir eru opnir og nóg...

read more
Stærðfræðikeppni

Stærðfræðikeppni

Forkeppni Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fer fram í öllum framhaldsskólum að morgni þriðjudags 28. september 2021. Hér í FVA fer keppnin fram í Tölvuverinu (hjá bókasafni). Efra stigið frá klukkan 9:30 til 12:00 og neðra stigið (nýnemar) frá klukkan 9:30 til...

read more
Menntamálaráðherra heimsækir FVA

Menntamálaráðherra heimsækir FVA

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kom í heimsókn í dag. Hún hitti nemendur og kennara að máli og leist mjög vel á skólann. Hún var leyst út með gjöf, handsmíðuðu taflborði, sem kemur sér vel því það er mikil teflt á hennar heimili. Takk Lilja...

read more