Rafiðnnemar fá spjaldtölvur

Rafiðnnemar fá spjaldtölvur

Í gær fengu 27 nýnemar á rafvirkjabraut afhentar spjaldtölvur, en það er Rafiðnaðarsamband Íslands (RSÍ) og Samtök rafverktaka (SART) sem hafa frá haustinu 2016 fært nemendum í rafiðnaði spjaldtölvur að gjöf. Þessar tölvur munu nýtast vel í námi og starfi en samtök...

read more
Skuggakosningum lokið

Skuggakosningum lokið

Lýðræðisviku og skuggakosningum í FVA lauk sl fimmtudag. Kjörsókn var mjög nálægt 50% sem er glæsilegt!Takk innilega þið öll sem komuð að þessu skemmtilega verkefni með krafti og metnaði: kjörstjórn, NFFA, Kristbjörn og kjósendur!

read more
Innskráning á Innu

Innskráning á Innu

Við viljum benda á að nemendur geta notað Office365 til innskráningar á Innu, en sú innskráningarleið er fljótlegri en að nota rafrænu skilríkin. Til að heimila innskráningu með Office365 þarf að fara í stillingar á Innu, velja Innskráning með Google og Office365 og...

read more