Námsmatsdagar í næstu viku
Námsmatsdagar og lokapróf hefjast í næstu viku og stundatöflum hefur verið breytt í INNU í samræmi við það. Það er góður siður að koma tímanlega til prófs, á auglýsingatöflum við inngangana er hægt að sjá í hvaða stofu prófið er. Ef nemandi kemst ekki í skólann vegna...
Lýðheilsa í FVA
Í haust hafa starfsbrautarnemendur í áfanganum Lýðheilsa fengið að prófa hinar ýmsu íþróttagreinar í samstarfi við nokkur aðildarfélög ÍA. Hópurinn hefur einnig notið þess að upplifa hina frábæru náttúru hér á Akranesi og í blíðskaparveðri í síðustu viku fóru þau í...
Dimission og brautskráning
Á fimmtudagsmorgun, 2. desember, er dimission hjá útskriftarefnum FVA. Dimissio er latína sem þýðir að senda burt og vísar til þess að þessir nemendur ljúka skólanum, verða brautskráðir og halda á önnur mið. Útskriftarnemendur mæta kl 8 í borðsal og fá létta...





















