Fjarkennsla á morgun og þriðjudag
Eins og fjöldinn er á smitum, sóttkví og smitgát hér á Akranesi núna er ekki annar kostur í stöðunni en að halda áfram fjarkennslu í FVA, á morgun, mánudaginn 8. nóvember, og á þriðjudag til að gæta að heilsu og öryggi okkar allra. Um hádegi á þriðjudag verður staðan...
Helgarkennslu í húsasmíði frestað
Alls hafa nú yfir 160 manns á landinu smitast af kórónuveirunni og staðfest smit á Akranesi eru rúmlega 100, þar af eru 5 meðal nemenda í FVA skv. upplýsingum frá kl 8 í morgun. Engir starfsmenn skólans eru smitaðir svo vitað sé. Nokkrir nemendur til viðbótar eru í...
Staðan núna
Fjarkennslan er komin vel af stað eftir smávegis byrjunarörðugleika. Munum öll að hafa persónulegar sóttvarnir í heiðri meðan á þessu stendur. Ekki vera í fjölmenni (þess vegna eru allir heima núna í fjarkennslu), ekki hanga með vinunum næstu daga meðan smitið gengur...


















