Töflubreytingar – Taka 2

Töflubreytingar – Taka 2

Um helgina voru afgreiddar umsóknir um töflubreytingar eins og nemendur geta séð í Innu. Ekki var hægt að verða við öllum óskum um töflubreytingar og þó eru enn laus pláss í nokkrum hópum. Því hefur aftur verið opnað fyrir umsóknir um töflubreytingar. Verða þær opnar...

read more
Hagnýtar upplýsingar í upphafi annar

Hagnýtar upplýsingar í upphafi annar

Við minnum á að nauðsynlegt er að vera með Íslykil eða rafræn skilríki til að komast inn í INNU. Hægt er að nálgast íslykil á island.is og rafræn skilríki í banka.  Vinsamlegast athugið hvort að símanúmer og netföng séu rétt skráð í Innu og lagið eftir...

read more

Sjúkraliðar í dreifnámi – Staðlotur

Dagsetningar staðlota á sjúkraliðabraut haustönn 2021 eru nú komnar á sinn stað á vef skólans og er að finna hér. Fyrsta staðlota verður fimmtudaginn 26. ágúst og verður nánari dagskrá staðlotunnar kynnt síðar. Upplýsingar um dreifnám sjúkraliðabrautar Brautarlýsing...

read more