Áttu eftir að sækja um?

Áttu eftir að sækja um?

Við minnum á að frestur til að sækja um jöfnunarstyrk vegna haustannar 2021 rennur út þann 15. október nk.Þó er hægt er að sækja um jöfnunarstyrk haustannar frá 15. október til 15. febrúar n.k. en þeir nemendur sem það gera fá 15% skerðingu á styrknum.Mælt er með því...

read more
Söngkeppni framhaldsskólanna

Söngkeppni framhaldsskólanna

Söngkeppni framhaldsskólanna 2021 verður haldin annað kvöld, laugardaginn 9. október kl. 20:00, í Hljómahöllinni Reykjanesbæ. Upphaflega átti að halda keppnina í mars en henni var frestað. Nú er biðin loks á enda og helstu söngvarar skólaársins 2020-2021 fá loksins að...

read more
Vettvangsferð rafvirkjanema

Vettvangsferð rafvirkjanema

Þann 6. október sl. fóru útskriftarnemar í rafvirkjun í vettvangsferð um Veitur á Akranesi og Ljósafossvirkjun á Þingvöllum. Nemendur fengu kynningu á starfsemi Veitna á Akranesi og svo skoðunarferð um aðveitustöðina og tvær dreifistöðvar. Eftir skoðunina var farið...

read more