FVA fer á gosstöðvar
Nemendum og starfsfólki FVA stendur til boða að fara á gosstöðvarnar í rútu (með fyrirvara um hættusvæði og sóttvarnir). Kostar aðeins 1500 kr á mann. Lágmarksþátttaka: 25 manns. Lagt er af stað frá FVA kl 10, laugardaginn 8. maí. Áætluð heimkoma á Akranes er...
Kennarar óskast í rafiðngreinar
Hjá FVA eru lausar tvær stöður kennara í rafiðngreinum. Um er að ræða kennslu á næstkomandi skólaári 2021-2022. Möguleiki er á áframhaldandi ráðningu. FVA er framsækinn og traustur framhaldsskóli sem starfar samkvæmt þremur gildum; jafnrétti, virðingu og...
Útskriftarnemar dimmitera
Dimmisjón, lokahóf útskriftarnema, er í dag. Af því tilefni buðu útskriftarnemar starfsfólki skólans upp á dýrindis morgunverð kl. 8 í morgun og héldu svo af stað í skemmtiferð. Aðstæður eru, eins og gefur að skilja, óvenjulegar en þessum jákvæða hópi tókst að...