Annáll, ársskýrsla og skóladagatal
Á síðasta kennarafundi skólaársins, þann 25. maí, var skóladagatal næsta skólaárs samþykkt. Sömuleiðis er ársskýrsla ársins 2020 og annáll vorannar 2021 nú á sínum stað á vef skólans, sjón er sögu ríkari! SKÓLADAGATAL 2021-2022 ANNÁLL VORANNAR 2021 ÁRSSKÝRSLA...
Námsmatsviðtöl
Í dag, 25. maí milli kl. 11 og 12, eru námsmatsviðtöl. Þá geta nemendur komið í hús, hitt kennara sína, skoðað lokaprófin og rætt námsmat annarinnar. Stofuskipan kennara er sem hér segir: Nafn kennaraStofaAÝÓAldís Ýr ÓlafsdóttirB207ASIArnar...
Á útskriftardaginn
Nemendur FVA sem brautskrást 28. maí nk. eiga að vera mættir í hús kl 12 til hópmyndatöku. Allir fá blóm í barminn. Að myndatöku lokinni er kaffi og brauðmeti í boði skólans og æfing fyrir athöfnina er kl 13. Athöfnin sjálf hefst kl 14 og stendur í tæpa klukkustund....



















