Fundur, hvað svo?

Hópfundir sem haldnir voru fimmtudaginn 11. mars sl. tókust vel hjá bæði starfsmönnum og nemendum.Verið er að vinna úr niðurstöðum frá kennarahópunum og verða þær lagðar fram á næsta kennarafundi.Niðurstöður úr hópavinnu nemenda verða kynntar á vef skólans og í...

read more

Lýðræðisfundur 11. mars

Við minnum á lýðræðisfundinn okkar á morgun, fimmtudaginn 11. mars, þar sem starfsfólk FVA og allir nemendur dagskóla mæta kl. 10-12.  Kennsla fellur niður frá kl 8-10 og eftir hádegi vegna árshátíðar NFFA.Á fundinum verður rætt hvað betur mætti fara í skólastarfinu,...

read more

Framlengdur umsóknarfrestur hjá Menntasjóði námsmanna

Umsóknarfrestur námslána á vorönn hefur verið framlengdur til og með 31. mars. Sótt er um á menntasjodur.is   Skilyrði fyrir námsláni má finna hér  Lista yfir lánshæft starfs-, viðbótar- og aðfaranám á Íslandi má finna hér.  Hér má finna samantekt LÍS, Landssamtaka...

read more