FVA á gosstöðvarnar – ferðasaga

FVA á gosstöðvarnar – ferðasaga

Hópur nemenda og starfsfólks skoðaði gosstöðvarnar í Geldingahrauni sl. laugardag. Leiðsögumenn í ferðinni voru þeir Finnbogi Rögnvaldsson og Óskar Knudsen. Lagt var af stað í rútu frá skólanum kl. 10, sól skein í heiði en nokkuð svalt og norðan andvari. Nemendur...

read more
Upplýsingar vegna námsmatsdaga

Upplýsingar vegna námsmatsdaga

Þar sem vorönn 2021 fer senn að renna sitt skeið er ekki úr vegi að rifja upp helstu atriði sem hafa þarf í huga á námsmatsdögum: Námsmatsdagar hefjast föstudaginn 7. maí og þeim lýkur á sjúkraprófsdag, þann 21. maí. Stundatafla fyrir námsmatsdagana hefur tekið...

read more
FVA fer á gosstöðvar

FVA fer á gosstöðvar

Nemendum og starfsfólki FVA stendur til boða að fara á gosstöðvarnar í rútu (með fyrirvara um hættusvæði og sóttvarnir). Kostar aðeins 1500 kr á mann. Lágmarksþátttaka: 25 manns. Lagt er af stað frá FVA kl 10, laugardaginn 8. maí. Áætluð heimkoma á Akranes er...

read more