Kennarar óskast í rafiðngreinar
Hjá FVA eru lausar tvær stöður kennara í rafiðngreinum. Um er að ræða kennslu á næstkomandi skólaári 2021-2022. Möguleiki er á áframhaldandi ráðningu. FVA er framsækinn og traustur framhaldsskóli sem starfar samkvæmt þremur gildum; jafnrétti, virðingu og...
Útskriftarnemar dimmitera
Dimmisjón, lokahóf útskriftarnema, er í dag. Af því tilefni buðu útskriftarnemar starfsfólki skólans upp á dýrindis morgunverð kl. 8 í morgun og héldu svo af stað í skemmtiferð. Aðstæður eru, eins og gefur að skilja, óvenjulegar en þessum jákvæða hópi tókst að...
Hjólaviðgerðir og fjallganga
Í tilefni vorblíðunnar ætla Böðvar, Brynjar og nemendur í málminum að smyrja keðjur, herða bremsur og gera hjól nemenda og starfsfólks klár fyrir vorið! Þau sem vilja þiggja þetta kostaboð geta mætt með hjólið sitt í anddyri málmdeildar (M&V) í dag (mánudag) eða á...




















