Opnir dagar – skráning hefst í dag
Opnir dagar eru í FVA dagana 9. og 10. mars. Á Opnum dögum fellur hefðbundin kennsla niður en nemendur skrá sig á viðburði að eigin vali. Skráning á viðburði hefst í dag kl. 16 á fva.is/opnirdagar. Fjöldinn allur af frábærum viðburðum í boði, t.d. bingó, fótbolti,...
Opið fyrir val
Búið er að opna fyrir val áfanga á haustönn 2021 og verður það opið til 17. mars. Með því að velja áfanga fyrir næstu önn staðfesta nemendur áframhaldandi nám við FVA á næstu önn. Að þessu sinni fara valkynningar ekki fram á sal skólans, en allar upplýsingar um valið...
Námsmatsdagar
Námsmatsdagar eru 4. og 5. mars. Þá daga er ekki hefðbundin kennsla en kennarar geta boðað nemendur til sín í tíma samkvæmt stundaskrá. Einhverjir nemendur munu taka hlutapróf, vinna verkefni eða fara í viðtöl við kennara. Þetta er mismunandi eftir áföngum og...



















