Stöðupróf í pólsku / Egzaminy z polskiego
Stöðupróf í pólsku verður haldið í Kvennaskólanum í Reykjavík, ef aðstæður leyfa, miðvikudaginn 17. mars 2021 klukkan 17:00. Prófið verður í aðalbyggingu skólans að Fríkirkjuvegi 9. Mest geta nemendur fengið 20 einingar metnar á 15 ein. á 1. þrepi og 5 ein. á 2....
Tannverndarvika
Tannverndarvika hófst í gær (1.-5. feb) þar sem áhersla er lögð á orkudrykki og áhrif þeirra á tennur og heilsu almennt.Um helmingur framhaldsskólanema drekkur einn eða fleiri orkudrykki á dag! Margir halda að orkudrykkir séu skaðlausir, jafnvel hollir, enda er...
Lífshlaupið hefst á morgun!
Á morgun hefst LÍFSHLAUPIÐ - landskeppni í hreyfingu. Nemendur taka þátt í framhaldsskólakeppni 3.-16. febrúar og starfsfólk tekur þátt í vinnustaðakeppni 3.-23. febrúar. Við hvetjum auðvitað ALLA til að skrá sig. Öll hreyfing telur í Lífshlaupinu, líka hreyfing...



















