Nýtt ár, fögur fyrirheit
Gleðilegt nýtt ár frábæra starfsfólk og dásamlegu nemendur! Föstudaginn 3. janúar er fundur með starfsfólki skólans. Hefst með morgunhressingu kl 8.30 en fundurinn byrjar stundvíslega kl 9 með léttri morgunleikfimi. Dagskrá stendur til kl 12 en þá er hádegisverður í...
Brautskráning 20. desember 2024
Útskriftarhópurinn haustið 2024 með skólameistara og aðstoðarskólameistara Í dag, föstudaginn 20. desember 2024, voru 57 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands. Stór hluti útskriftarnemanna hefur lokið dreifnámi í húsasmíði eða 19 nemendur. Samtals 26...
Jólaleyfi á skrifstofu
Skrifstofa skólans er lokuð frá kl 14 föstudaginn 20. desember til kl 10 fimmtudaginn 2. janúar 2025. Brýnum erindum má beina til skólameistara. Gleðileg jól!