Heimsókn frá Securitas
Í dag fékk rafiðnaðardeildin heimsókn frá Securitas. Fyrirtækið samþykkti nýlega að styrkja deildina um ný bruna- og innbrotakerfi. Eftir að þau kerfi verða komin upp verða öll spjöldin á ganginum nýtt undir smáspennukerfi og lokið við endurnýjun smáspennubúnaðar....
Þrjú verkefni í úrslitum „Ungt umhverfisfréttafólk“
Ungt umhverfisfréttafólk er verkefni sem skapar ungmennum vettvang til þess að kynna sér umhverfismál og koma upplýsingum á framfæri á skapandi hátt. Nemendur FVA í margmiðlun tóku þátt í keppninni í ár og komust 12 verkefni í úrslit og í þeim hópi áttu nemendur...
Takk fyrir gestrisnina
Það hefur heldur betur verið gestkvæmt í FVA síðustu vikur. Vikuna 23.-29.mars voru hjá okkur þátttakendur í Erasmus+ verkefninu WIFII og síðustu daga hafa verið hjá okkur þátttakendur í Nordplus verkefninu Art Lighthouse sem er samstarfsverkefni FVA og skóla í...