Samstöðufundur í dag
Þrátt fyrir nýjustu fréttir úr Félagsdómi ætlum við í Kennarafélagi FVA að halda okkur við áður boðaðan samstöðufund með Grundaskóla og Teigaseli í dag kl. 16:00. Við getum rétt ímyndað ykkur tilfinningar félaga okkar að fara til baka á vinnustaðinn á þeim forsendum...
Opnir dagar 2025
Skráning er hafin HÉR!
Vika sex
Vika sex / sjötta vika á hverju ári er jafnan haldin hátíðleg í FVA út frá þema um alhliða kynfræðslu. Jafnréttisskóli Reykjavíkur stýrir verkefninu og unglingar kjósa þema hverju sinni. Þemað í ár var líkaminn og kynfærin. Vika 6 byggir á tilmælum UNESCO um alhliða...