Kváradagurinn
Í dag heldur kynsegin fólk kváradaginn hátíðlegan. Karl - Kona - Kvár Strákur - Stelpa - Stálp Hann - Hún - Hán Líkt og fyrsti dagur þorra er bóndadagur, og fyrsti dagur góu er konudagur, er fyrsti dagur einmánaðar kváradagur. Hann hefur nú verið haldinn í nokkur ár...
Nemendaferð til RARIK í Borgarnesi
Í morgun, 22. mars fóru nemendur 6. annar í rafvirkjun í vettvangsferð til RARIK í Borgarnesi. Ferðin hafði staðið til í nokkurn tíma en vel var tekið á móti nemunum af starfsmönnum RARIK. Eins og alþjóð veit þá sinnir RARIK dreifingu rafmagns til notenda um allt...
Lausnir úr stærðfræðikeppni grunnskóla 2024
Stærðfræðikeppni grunnskóla var haldin í FVA 8. mars sl. og fór vel fram! Hér er hægt að sjá lausnir úr prófunum í ár! Nemendur í 10 efstu sætunum í prófinu í hverjum árgangi koma síðan í verðlaunaafhendingu laugardaginn 13. apríl kl. 11 í sal skólans þar sem þeir fá...