fbpx
Vinningshafar í spurningaleik

Vinningshafar í spurningaleik

Vinningshafar í spurningaleik sem haldinn var á Opna húsinu 13. mars sl. eru Árni Daníel og Ásrún! Þau unnu tvo miða á leikritið Grease sem leiklistarklúbburinn Melló er að fara að sýna í apríl. Til hamingju! Steinunn skólameistari dregur út vinningshafa og Árni...

read more
Stærðfræðikeppni grunnskóla

Stærðfræðikeppni grunnskóla

Hefð er fyrir því að halda stærðfræðikeppni í FVA fyrir nemendur í efstu bekkjum grunnskóla á Vesturlandi. Skráðir keppendur í ár eru um 180 úr sjö skólum. Keppnin er haldin í FVA föstudaginn 8. mars og hefst kl 13. Öllum þátttakendum er boðið í pizzu að keppni...

read more