Afleysing á bókasafnið

Afleysing á bókasafnið

Vegna fæðingarorlofs vantar afleysingu á bókasafns- og upplýsingamiðstöð FVA til eins árs, frá 1. október nk eða fyrr (samkomulagsatriði). Áhugasamir hafi samband hið fyrsta við skólameistara sem veitir nánari upplýsingar, steinunn@fva.is eða í síma 855 5720. Kósí á...

read more
Umsókn um sveinspróf

Umsókn um sveinspróf

Iðan fræðslusetur hefur tekið í notkun nýtt umsýslukerfi vegna sveinsprófa. Umsóknarferlið er allt orðið rafrænt í stað þess að sækja um á pappírsformi eins og hefur verið gert hingað til.  Sótt er um í gegn um síðu Iðunnar, Iðan fræðslusetur (sjá mynd hér fyrir...

read more
Innritun og sumarleyfi 

Innritun og sumarleyfi 

Innritun nýrra nemenda í skólann er lokið og svarbréf verið send út. Aðsókn að skólanum var góð sem fyrr, alls  hafa 169 nemendur fengið boð um skólavist þar af 133 sem luku 10.bekk í vor. Greiðsluseðlar vegna skólagjalda næstu annar verða sendir út eftir...

read more