Gleðilega páska!
Skrifstofa skólans er lokuð frá 14. -21. apríl. Kennsla hefst skv. stundaskrá að morgni þriðjudagsins 22. apríl. Bestu óskir til nemenda og starfsfólks um gleðilega páska!
Heimsókn frá Securitas
Í dag fékk rafiðnaðardeildin heimsókn frá Securitas. Fyrirtækið samþykkti nýlega að styrkja deildina um ný bruna- og innbrotakerfi. Eftir að þau kerfi verða komin upp verða öll spjöldin á ganginum nýtt undir smáspennukerfi og lokið við endurnýjun smáspennubúnaðar....
Þrjú verkefni í úrslitum „Ungt umhverfisfréttafólk“
Ungt umhverfisfréttafólk er verkefni sem skapar ungmennum vettvang til þess að kynna sér umhverfismál og koma upplýsingum á framfæri á skapandi hátt. Nemendur FVA í margmiðlun tóku þátt í keppninni í ár og komust 12 verkefni í úrslit og í þeim hópi áttu nemendur...