Málstofa sjúkraliðanema 24. nóvember
Föstudaginn 24. nóvember verður málstofa sjúkraliðanemenda í stofu B207 en þar munu nemendur kynna lokaverkefni sín sem þau hafa unnið að alla önnina. Áhugasamir eru hvattir til að kíkja við enda mörg spennandi erindi á dagskrá. Nemendur hafa leyfi til að bjóða...
Frábær árangur nemenda í kraftlyftingum!
Íslandsmót unglinga – og öldunga í klassískum kraftlyftingum fór fram á Akranesi nýverið. Alls tóku 81 keppendur þátt og voru sjö keppendur frá Kraftlyftingafélagi Akraness. Nemendur úr FVA tóku þar gull! Frekari upplýsingar á vef Skagafrétta: Frábær árangur...
Námsmatsdagar
Á námsmatsdögum eru nemendur ýmist í lokaprófum skv. próftöflu eða í annars konar námsmati í öllum fögum skv. stundaskrá í INNU. Það er EKKI frí á námsmatsdögum.