Góður fyrirlestur um Hugarfrelsi sl. mánudag

Góður fyrirlestur um Hugarfrelsi sl. mánudag

Fyrirlestur fyrir forráðamenn og aðra áhugasama um Hugarfrelsi var haldinn í sal FVA, sl. mánudagskvöld. Foreldraráð FVA stóð fyrir viðburðinum þar sem Hrafnhildur Sigurðardóttir og Unnur Arna Jónsdóttir fóru yfir einfaldar aðferðir til að auka vellíðan ungmenna. Á...

read more
Erasmus-ævintýri í Þýskalandi

Erasmus-ævintýri í Þýskalandi

Þá er komið að heimferð eftir mjög vel heppnað Erasmus-ævintýri í Þýskalandi. Nemendur FVA stóðu sig eins og hetjur, bæði í vel skipulögðu prógramminu en ekki síður í lífinu utan dagskrár þar sem þau tóku þátt í heimilislífi bláókunnugs fólks sem fór að mestu fram á...

read more