Rúta í bæinn
Konum og kynsegin í FVA, starfsfólki og nemendum, sem hyggjast mæta á baráttufund á Arnarhóli í tilefni af Kvennafrídeginum 24. október, býðst að fara með langferðabíl í boði skólans. Bílinn fer kl 12 frá FVA. Áætluð heimferð er um kl 16. Skráning er nauðsynleg, á...
Nemendur í Berlín
Hópur nemenda FVA er kominn heilu og höldnu heim eftir ævintýri í Berlín 9.-13. október. Ferðin er hluti af áfanganum EVRÓ2BE05 Berlín - saga og menning. Glímt var við ýmis verkefni sem efldu þýskukunnáttuna auk þess sem helstu merkisstaðir voru skoðaðir. Frábær ferð...
Kvennafrídagur 24. október
Eitt af þremur gildum FVA er jafnrétti. Launþegasamtök, kvennasamtök og mannréttindasamtök hafa á landsvísu hvatt til verkfalls á kvennafrídaginn 24. okt. nk til að berjast fyrir jafnrétti, þar á meðal Kennarasamband Íslands, Sameyki og VLFA sem...