Íþróttahúsinu við Vesturgötu lokað
Vegna ófullnægjandi loftgæða hefur Akraneskaupstaður tekið ákvörðun um að loka hluta íþróttahússins við Vesturgötu frá og með fimmtudeginum 21. september n.k. Ráðist verður strax í endurbætur og íþróttasal og kjallara hússins lokað á meðan. Nánar um fyrirkomulag og...
Aðgangskerfi að heimavist
Fimmtudaginn 21. september verður aðgangskerfið Paxton virkjað á heimavistinni. Það þýðir að hver vistarbúi er með rafrænan lykil að útidyrunum í símanum sínum en venjulegir lyklar ganga ekki lengur að. Áfram eru hefðbundir lyklar að herberginu. Hafðu samband við...
Ball á fimmtudag
Fimmtudaginn 21. september er nýnemaball á vegum nemendafélags FVA, NFFA. Ballið verður haldið í sal skólans, frá kl 21 til miðnættis. Páll Óskar mætir á svæðið ásamt DJ Marinó og Young Nigo Drippin. Húsið opnar kl 21 og lokar kl 21:30, enginn fer inn á ballið...