Nemendur í Berlín

Nemendur í Berlín

Hópur nemenda FVA er kominn heilu og höldnu heim eftir ævintýri í Berlín 9.-13. október. Ferðin er hluti af áfanganum EVRÓ2BE05 Berlín - saga og menning. Glímt var við ýmis verkefni sem efldu þýskukunnáttuna auk þess sem helstu merkisstaðir voru skoðaðir. Frábær ferð...

read more
Kvennafrídagur 24. október

Kvennafrídagur 24. október

Eitt af þremur gildum FVA er jafnrétti. Launþegasamtök, kvennasamtök og mannréttindasamtök hafa á landsvísu hvatt til verkfalls á kvennafrídaginn 24. okt. nk til að berjast fyrir jafnrétti, þar á meðal Kennarasamband Íslands, Sameyki og VLFA sem...

read more
Miðannarmat og vetrarfrí

Miðannarmat og vetrarfrí

Föstudaginn 13. október er námsmatsdagur þar sem kennarar taka stöðuna á hverjum nemanda í hverjum áfanga og birtist einkunn og umsögn í INNU eftir vetrarfrí. Ef kennari boðar þig í námsmat eða verkefnavinnu 13. október er skyldumæting. Þann 16. og 17....

read more