Ball á fimmtudag
Fimmtudaginn 21. september er nýnemaball á vegum nemendafélags FVA, NFFA. Ballið verður haldið í sal skólans, frá kl 21 til miðnættis. Páll Óskar mætir á svæðið ásamt DJ Marinó og Young Nigo Drippin. Húsið opnar kl 21 og lokar kl 21:30, enginn fer inn á ballið...
SamSTEM-verkefni
Við í FVA tökum þátt í svokölluðu SamSTEM verkefni sem er samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Akureyri. Markmið verkefnisins er að fjölga brautskráðum nemendum í raunvísindum, tæknigreinum, verkfræði og stærðfræði....
Fundur með foreldrum og forráðamönnum 12. september kl 16
Foreldrum og forráðamönnum nemenda er boðið á kynningarfund í sal FVA þann 12. september nk. kl. 16. Gengið er inn undir bogann sem snýr að Vogabraut og beint inn í sal. Farið verður yfir það helsta sem brennur á í skólabyrjun. M.a. er kynning á húsnæði...