Námsmat og próf
Námsmatsdagar og lokapróf í FVA hefjast 8. maí og hefur stundatöflum í INNU verið breytt í samræmi við það. Próftaflan er í INNU og á vef skólans. Það er góður siður að mæta tímanlega til prófs, Á auglýsingatöflum við inngang og upplýsingaskjá er hægt að sjá í hvaða...
Úrslit í stærðfræðikeppni
Í dag fór fram verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskóla á Vesturlandi. Glæsilegur árangur í harðri keppni. Hér má sjá nöfn þriggja efstu í hverju árgangi og mynd af hópnum. Takk fyrir þátttökuna öll og til hamingju! Norðurál veitti vegleg peningaaverðalaun,...
Afreksíþróttasvið
Afreksíþróttasvið FVA tók til starfa á haustönn 2015 og er sviðið rekið í samstarfi við Akranesbæ og Íþróttabandalag Akraness. Sviðið er ætlað nemendum sem hafa stundað afreksíþróttir í töluverðan tíma og vilja hafa aukið svigrúm til að stunda íþrótt sína samhliða...