Miðannarmat

Miðannarmat

Föstudagurinn 24. febrúar er námsmatsdagur í FVA. Þann dag eru nemendur kallaðir til kennara eftir þörfum til að vinna verkefni eða taka próf. Á sama tíma ganga kennarar frá miðannarmati, sem er lýsing á stöðu nemandans í hverjum áfanga fyrir sig. Foreldrar og...

read more
Árshátíð NFFA

Árshátíð NFFA

Á fimmtudagskvöld fer fram árshátíð nemendafélags FVA og verður hátíðin haldin í sal skólans frá kl.18-20 þar sem verður boðið upp á mat og skemmtiatriði.  Húsið opnar kl 17.30. Auddi Blö og Steindi jr. sjá um veislustjórn og er spáð miklu fjöri. Kl 22-01 er dansinn...

read more
Opnir dagar 2023

Opnir dagar 2023

Opnir dagar í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi standa 21.-22. febrúar en slíkt uppbrot á kennslu á sér langa hefð í skólanum. Aldís Ýr og Hildur Karen hafa séð um skipulagið í ár af metnaði og eldmóði. Í boði verður fjöldi viðburða sem hafa það markmið að fræða...

read more