Til nemenda í dreifnámi á vorönn 2023

Til nemenda í dreifnámi á vorönn 2023

Nemendum í dreifnámi í húsasmíði og sjúkraliðanámi er bent á að á vef skólans er að finna upplýsingar um kennslufyrirkomulag vorannar 2023. Upplýsingar um kennsluhelgar í dreifnámi í húsasmíði er að finna hér: Húsasmíði – dreifnám - Fjölbrautaskóli Vesturlands...

read more
Opnunartími um jólin

Opnunartími um jólin

Skrifstofa skólans er opin til 21. desember. Skrifstofa er lokuð milli jóla og nýárs og opnar aftur 2. janúar 2023 kl 10. Hægt er að senda brýn erindi í tölvupósti til skrifstofa@fva.is eða beint til stjórnenda, sjá lista á vef skólans. Starfsfólk FVA óskar nemendum,...

read more
Brautskráð frá FVA

Brautskráð frá FVA

Í dag var brautskráning frá FVA þrátt fyrir ófærð og illviðri. Alls útskrifuðust 54 nemendur frá skólanum af sex námsbrautum. 19 útskriftarnemendur luku burtfararprófi í húsasmíði, einn nemandi lauk bæði burtfararprófi í húsasmíði og viðbótarnámi til stúdentsprófs....

read more