Dimission á fimmtudaginn!

Dimission á fimmtudaginn!

Á fullveldisdaginn, fimmtudaginn 1. desember, er dimmision í FVA! Orðið dimission kemur úr hinu forna máli, latínu sem er móðir margra tungumála, og þýðir að senda burt - til nýrra verkefna, náms eða starfa.Þennan morgun ætlum við að hittast í salnum kl 8 og fá okkur...

read more
Jólalegt hjá okkur

Jólalegt hjá okkur

Komnar eru jólastjörnur í glugga á skrifstofuganginum og tréð er skreytt í salnum. Það er góð hugmynd að líta inn til námsráðgjafanna í dag, notaleg stemning í Blöðrunni og alltaf hægt að fá heillaráð og stuðning.

read more
Menntaflétta kynnt

Menntaflétta kynnt

Á kennarafundi í dag kynnti hópur vaskra kennara skólans helstu hugmyndir og strauma í Menntafléttu, sem er námskeið fyrir kennara og fagfólk sem starfar við menntun. Rauði þráður Menntafléttunnar er að styðja við að námssamfélag blómstri á vinnustaðnum....

read more