Gjöf frá Rafmennt
Í gær kom Guðmundur S. Jónsson, verkefnastjóri hjá Rafmennt, fræðslusetri rafiðnaðarins, færandi hendi og gaf öllum nýnemum í rafiðndeildinni vinnubuxur. Eins kynnti Guðmundur ýmis afláttarkjör sem nemendum bjóðast hjá verslunum sem selja sérhæfð verkfæri og búnað...
Skammhlaupið
Skammhlaup er árlegur og hefðbundinn íþróttaviðburður sem hófst í skólanum fyrir amk 30 árum skv. fornum annálum. Þá keppa nemendur sín á milli í ýmsum bóklegum og verklegum keppnisgreinum, eins og tungumálaþrautum, stígvélakasti og loks við kennara í reiptogi...
Alþjóðlegt samstarf
Nemendur FVA sem taka þátt í erlendu samstarfi fóru með gestum sínum frá Finnlandi og Litháen og kennurum um Borgarfjörð í gær. Skemmtileg samvera sem endaði á sameiginlegum kvöldverði þar sem gleðin var við völd. Þau halda heim á laugardaginn, takk nemendur og...