Alþjóðlegur dagur kennara
Kæru kennarar! Til hamingju með daginn! Í dag 5. október er alþjóðadagur kennara. Dagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur síðan 1994 að frumkvæði UNESCO, UNICEF og EI, alþjóðasamtaka kennara. Markmiðið er að beina sjónum að mikilvægi kennarastarfsins fyrir samfélög...
Ytra mati lokið
Á mánudag og þriðjudag voru tveir fulltrúar á vegum Menntamálastofnunar og ráðuneytis hér í skólanum til að sinna reglubundnu ytra mati í FVA. Það eru þau Margrét Friðriksdóttir og Unnar Örn Þorsteinsson en þau eru vanir matsmenn, sjá skýrslur úr öðrum framhaldsskólum...
Kajak-róður í Heilsuvikunni
Í íþrótta- og heilsuviku FVA þá skelltu nemendur í áfangnum Lýðheilsa og næring sér á kajak. Félagar í Siglingafélaginu Sigurfara tóku á móti hópnum, lögðu til búnað og gáfu góð ráð um siglingu á kajak. Hópurinn var afskaplega heppinn með veður og var mikil ánægja með...