Verkefni í Tyrklandi
Þrír nemendur FVA og tveir kennarar eru nú í Tyrklandi í alþjóðlegu samstarfsverkefni sem heitir Be Green. Nemendur eru með kynningu á FVA og fjalla um umhverfismál í skólanum, fara í kynnisferðir og vinna margvísleg verkefni með nemendum frá öðrum þjóðum. Ljósm. Anna...
Miðannarmat 14. október
Á miðri önn meta kennarar í einstökum áföngum nemendur á grundvelli þess hve vel þeir hafa sinnt námi sínu og hvernig þeir standa á miðri önn gagnvart lokamati í áfanganum. Matið er hugsað sem umsögn um ástundun (virkni í tímum, heimavinnu, verkefnaskil, einkunnir á...
Alþjóðlegur dagur kennara
Kæru kennarar! Til hamingju með daginn! Í dag 5. október er alþjóðadagur kennara. Dagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur síðan 1994 að frumkvæði UNESCO, UNICEF og EI, alþjóðasamtaka kennara. Markmiðið er að beina sjónum að mikilvægi kennarastarfsins fyrir samfélög...