Heilsuvikunni lýkur

Heilsuvikunni lýkur

Vonandi sváfu allir vel eftir fyrirlesturinn í gær um hormóna, koffín og góðar svefnvenjur. Heilsuvikunni lýkur í dag með útdrætti úr edrúpotti, kajakróðri og fimleikakvöldi. Takk heilsueflingarteymi og þið sem tókuð þátt! Takk öll sem styrktuð okkur: Fimleikafélag...

read more
Westside í dag

Westside í dag

Westside, íþróttakeppni framhaldsskólanna á Vesturlandi, er að hefjast! Verið velkomin til okkar, nemendur FSN og MB. Heiðarleg keppni, virðing og kurteisi, gaman saman! Kennslufall verður í FVA í fyrsta tíma á morgun, föstudag vegna dansleiks NFFA í...

read more