Ferð Rafiðnaðardeildar til HS Orku og Landsnets
Miðvikudaginn 14. september fóru útskriftarnemar rafiðnaðardeildar FVA í vettvangsferð til fyrirtækjanna HS Orku í Svartsengi og Landsnets sem staðsett er í Grafarvogi í Reykjavík. Ferðin var í tengslum við lokaáfanga rafmagnsfræðinnar sem nemendurnir eru að stúdera....
Vinnustaðanám í iðngreinum
Kynning Nemastofu atvinnulífsins, Menntamálastofnunar og Fjölbrautaskóla Vesturlandsí Fjölbrautaskólanum á Akranesi, miðvikudaginn 21. september kl. 8.00. Nýtt skipulag vinnustaðanáms í iðngreinum Þátttaka fyrirtækja í þjálfun og kennslu iðnnemaAð skrá fyrirtæki sem...
Nýnemaball á fimmtudaginn!
Fyrsta ball skólaársins verður á fimmtudagskvöldið. Spáð er miklu fjöri. Edrúpottur!