Efni af vef FVA

 Námskeið til að takast á við prófkvíða

Fjöldi tíma: Komið verður saman tvisvar sinnum, klukkustund í senn.

Einstaklingstíma: Samhliða og á eftir námskeiðinu verður boðið upp á einstaklingstíma; allt eftir þörfum hvers og eins.

Frekari upplýsingar um námskeiðið er hægt að fá hjá námsráðgjafa

Skráning verður auglýst síðar.

Dagsetningar: Tímasetningar verða í samræmi við hvað hentar umsækjendum, þannig að ekki þurfi að missa mikið af öðrum kennslustundum.

Næsta námskeið verður í apríl 2017

námsráðgjafi

 Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi | Vogabraut 5 | Sími: 433-2500 | skrifstofa(hjá)fva.is 
Kennitala: 681178-0239 | Opnunartími skrifstofu virka daga: 8:00-12:30 og 13:00-15:00